
Notið rafmagnsgjöfina til þess að auka eða draga úr
hraða hjólsins. Snúið rafmagnsgjöfinni rangsælis að
ykkur til þess að auka hraðann. Snúið í hina áttina til
þess að draga úr hraða. Eftir losun, mun rafmagnsgjöfin
sjálfkrafa endurstillast og mótorinn hætta að ganga.
1.Eftir að hafa sleppt rafmagnsgjöfinni, takið þétt í bremsuna.
2.Hemlunin verður best ef tekið er rólega í bremsuna fyrst
og takið síðan hert.
3.Bremsið ekki eða beygið harkalega. Harkaleg hemlun eða
beygjur eru meginástæður falls, sem er stórhættulegt.
1.Athugið reglulega hvort skrúfur á hlífðarloki
báðum megin á mótornum eru lausar.
2.Athugið reglulega hvort leiðslur í mótornum
eru lausar, hvort ytra byrði er skemmt og hvort
einfasa kapallinn í vélinni er skemmdur.
3.Athugið á rigningardögum að mótorinn getur
ekki gengið í djúpu vatni og yfirborð vatnsins ætti
ekki að ná upp fyrir baköxulinn.
4.Hjólnöfin með mótornum þolir takmarkað álag og ekki er
hægt að þvinga mótorinn til að ganga þegar læst er á
snúning. Stranglega bannað er að yfirkeyra mótorinn.
5.Ef mótorinn gengur ekki á eðlilegan hátt, þá þarf
strax að hætta að nota hann og senda hann síðan til
viðurkennds viðgerðaraðila YADEA fyrir viðgerðir og
skipti á íhlutum.
1.Athugið reglulega hvort skrúfur eða leiðslur
stillis séu lausar.
2.Hreinsið ryk reglulega af stillinum til þess að
varna ofhitnun. Bannað er að nota vatn til þrifa á
rafmagnstækjum, til þess að hindra skammhlaup.
13 14
Notkun og viðhald rafmagnsíhluta
Notkun og viðhald mótors
Notkun og viðhald stillis
Hraðastilling
Notkun bremsu
1.Þegar hjólið er alveg stopp, slökkvið með ræsirofanum.
2.Standið á vinstri fæti á sléttu undirlagi, til þess að styðja við hjólið.
Leiðir til að leggja
ATHUGIÐ
●Vinsamlega haldið því á miðju sætispúðans. Ef hann er of
mikið fram eða aftur, breytist álagið á fram- og afturdekk,
þá titrar stýrið og það getur skapað hættu
HÆTTULEGT
●Þegar afturhjólið nemur við jörðu, er ekki hægt að snúa
rafmagnsgjöfinni fyrr en notandinn er sestur á hnakkinn.
●Lánið rafhjólið ekki né leyfið fólki að nota það sem ekki þekkir
til og getur ekki hjólað. Að hjóla með aðra hönd á stýri eða undir
áhrifum áfengis er hættulegt.
●Ef aðeins er hemlað með frambremsu eða afturbremsu getur hjólið skrikað
til hliðanna, sem er stórhættulegt. Vinsamlega haldið öruggri arlægð og
hemlið tímanlega og yfirvegað