Yadea ENOX EBX37 User manual

Leiðarvísir fyrir EBX37 rafmagnsreiðhjólið
V1.0
ENOX-YADEA

Skýringarmynd uppbyggingar rafhjóls
Eiginleikar hraðamælis (ef við á)
1.Afturdekk 2.Afturhjól 3.Teinn 4.Gírskipting 5.Fríhjól 6.Keðja
7.Hnakkar 8.V-bremsa að aftan 9.Skynjari 10.Tannhjól og sveif
11.Stell 12.Vinstri bremsa 13.Hægri bremsa 14.Mótor
15.Framdekk 16.Framhjól 17.V-bremsa að framan 18.Framgafflar
19.Handfang 20.Heyrnatól 21.Stellstöng 22.Stýrishandföng
23.Sætisklemmur 24.Sætispípur 25.Rafhlöðupakkar
1 2 3 4 5 6 7 8 11
19
1.Ræsið (haldið inni “Stillingu” í rúmlega 2 sekúndur)
2.Gír til að auka hraða
3.Gír til að draga úr hraða
Rafhlaða
Hraði
Stilling
Plús
Mínus
Hraðaeining
Vegalengd
Vegalengdar
eining
FerðVegalengdarmælir
1 2
1.UPPBYGGING RAFHJÓLSINS
Sport stilling
Normal stilling
Gíraskjár
Aðstoð
Tími
1817 151620222425 23 21
10912 13 14

AÐVÖRUN
HÆTTULEGT
Uppsetning rafhlöðu (ef við á)
1.Stilltu botn rafhlöðunnar rétt af þegar hún er sett upp.
2.Miðaðu efri endanum að rafhlöðulásnum og ýttu þannig að hún
læsist.
●Rafgeymiskassi er með álímdum traustum og áreiðanlegum
háspennuviðvörunum sem ekki má hylja eða rífa af.
●Þrýstið ekki á, né gatið eða eigið við rafhlöðuna.
●Bannað er að setja rafhlöður hlið við hlið, afturábak, lóða með hættu á kaldlóðningu,
tengja öfugt og valda skammhlaupi milli plúspóls og mínuspóls rafgeymis.
●Bannað er að opna ytra byrði rafhlöðunnar.
●Bannað er að hita rafhlöðuna, bera að henni eld, setja hana í vatn eða bleyta hana.
● Neytendum og dreifingaraðilum er stranglega bannað að breyta stillingu
rafhlöðunnar eða breyta eiginleikum annarra íhluta án leyfis.
●Hendið ekki óvirkum rafhlöðum með almennu sorpi til þess að skaða ekki
umhverfið. Óvirkar rafhlöður úr þessari vöru á að endurvinna á okkar vegum eða hjá
dreifingaraðilum eða á þar til gerðum endurvinnslustöðvum.
3 4
2.LEIÐBEININGAR UM STÝRINGU
Snúið rangsælis til þess að auka hraðann, snúið
réttsælis til þess að draga úr hraða. Endurstillið
eftir að hafa losað, þá hættir vélin að skila afli.
Alveg lokað (enginn hraði)
Alveg opið (hámarkshraði)
Rafmagnsgjöf
Frambremsan er virkjuð á hægra stýrishandfangi.
Þegar tekið er í bremsuna virkjast hemlun á
framhjóli.
Frambremsa
Afturbremsan er virkjuð á vinstra stýrishandfangi.
Þegar tekið er í bremsuna virkjast hemlun á afturhjóli.
Afturbremsa

ATHUGIÐ
●Leggið ekki á mjúku undirlagi eða í brekku því þá getur
rafhjólið oltið um koll. Nota má aðalstandarann til að styðja
við rafhjólið í langan tíma.
● Slökkvið á rafhjólinui eftir að þið hafið lagt því, læsið
þjófavörninni, geymið ekki verðmæti í rafhjólinu, gleymið ekki að
læsa sætishólfinu og verkfærakassa og arlægið eigur ykkar.
Hliðarstandarinn er neðarlega vinstra megin á rafhjólinu.
Þegar lagt er með hliðarstandaranum þarf að halda í
afturbremsuna með vinstri hönd til þess að hindra að
rafhjólið færist úr stað og styðja með hægri hönd við vinstri
sætisarm farþega til þess að halda rafhjólinu lóðréttu.
Síðan er hliðarstandarinn settur niður með fætinum og
rafhjólinu hallað til vinstri til að leggja því.
1.Rær fyrir framhjól
2.15 tommu fastur lykill
3.Snúningsátak: 160-250KGf.cm (16N.m-
25N.m)/
4.Gangið úr skugga um að öll
hjólasett séu í miðjustöðu.
1.Snúið M6 sexkantslykli réttsælis
2.Snúningsátak:100-120KGg.cm
9,8N.m-12N.m
3.Gangið úr skugga um að stöngin
vísi fram (í þá átt sem hjólað er).
4.ATHUGIÐ: Öryggisstöng
ætti að vera brotin saman,
ellegar getur skapast hætta.
1.Stillið stýrisþvingu til þess að setja
saman stýrið. Passið að gripið sé
þægilegt.
2.Tryggið að stýrið sé tengt
stýrisstönginni.
3.Gætið þess að hafa 30-40 gráðu
horn frá láréttri stöðu.
5 6
Hliðarstandari Uppsetning stýris og stangar
Uppsetning stýris
Uppsetning hjóla

Uppsetning frambrettis
Samsetning fótstigs
7 8
Uppsetning sætisstangar
Samsetning glitmerkja og bjöllu
1.Verkfæri: stjörnuskrúárn
2.Mælt er með að festa bjölluna
vinstra megin á stýrið.
1.Verkfæri: M5 sexkantskrúárn.
2.Festið augafestinguna eins og á
myndinni og stillið síðan af
þannig að nægt bil sé í dekkið.
1.Verkfæri: M5 sexkantskrúárn.
2.Festið augafestinguna eins og á
myndinni og stillið síðan af
þannig að nægt bil sé í dekkið.
1.Verkfæri: 15“ fastur lykill
2.Snúið fótstiginu réttsælis
3.Snúningsátak:350KGf.cm-
450KGf.cm 34N.m-44N.m
1.Setjið sætisstöngina á stellið.
(Farið eftir myndinni.)
2.Stillið hnakkinn þannig að þið
getið setið þægilega á honum.
3.Tryggið að sætisstöngin sé í
samræmi við stöngina á stellinu.
1.Látið ekki sjást í öryggislínuna.
2.Smellið spennunni í lás.
Læst í stöðunni CLOSE
1.Verkfæri:Stjörnuskrúárn.
2.Setjið endurskinsmerkið upp.
3.Venjulega er rautt endurskinsmerki
að aftan.
1.Verkfæri: stjörnuskrúárn.
2.Festið endurskinsmerkið á stellið.
Stillið endurskinsmerkið af í lárétta stöðu.
3.Venjulega er hvítt endurskinsmerki
að framan.

9 10
Stilling bremsu
1.Þræðið bremsuvirinn í
gegnum bremsuhandfangið og
takið hann út í gegnum gatið.
2.Brjóta skal enda bremsuvírsins inn
í gatið á boltunum.
1.Sjá nánar á skýringarmynd.
2.Þetta er boltinn sem notaður er til
fínstillingar
3.Stilling er aðeins fyrir V-bremsur
og diskabremsur.
1.Verkfæri:M5 sexkantskrúárn
2.Tryggið að 3 mm arlægð sé
milli hjóls og bremsupúða og
herðið síðan (sjá mynd að neðan)
3.Vinsamlega haldið bremsunni í
miðjunni og gangið úr skugga um
að bremsupúðarnir virki almennilega.
Stillið bremsurnar af (í kyrrstöðu)
A
B
1.Stillið bremsupúðana, þannig að þeir
samræmist sveigju hjólsins.
2.Gangið úr skugga um að bremsupúðar
geti almennilega snert
yfirborð stálhjólsins.
C
1.Lokið fyrir enda bremsuvírsins til að
koma í veg fyrir að vírinn trosni og
slasi fólk.

1. Athugið hvort óhreinindi eða skemmdir eru á
endurskinsmerki og notið ekki rafhjólið við svo búið.
1.Snúið ræsirofanum réttsælis til að snúa rafmagnsgjöf.
2.Athugið aflgjafann og ljósrásina. Frambremsur og
afturbremsur. Endurskinsmerki. Stýri, fram- og afturhjól.
Íhlutir á borð við dekk tryggja að ekkert sé óeðlilegt við hjólið.
3.Haldið í stýrishandföngin með báðum höndum, haldið
hjólinu stöðugu og ýtið á aðalstandarann eða
hliðarstandarann til þess að láta afturhjólið nema við jörðu,
stigið vinstri fæti á jörðu og hægri fæti á fótstigið. Eftir
að sest er á hjólið skal rólega snúa hraðastillingu rangsælis
að sér og þá fer hjólið í gang.
11 12
Skemmd eða óhreinindi á glitmerki
1. Sveiflið rafhjólinu upp og niður, áfram og afturábak, til
hægri og vinstri og athugið stýrið auk fram- og afturhjóls
með tilliti til þess hvort skrúfur eða festingar séu lausar.
2. Athugið hvort stýrið er of stíft eða ójafnt.
3.Ýtið hjólinu fram og aftur og athugið hvort fram- og
afturhjól snúast eðlilega og hvort það heyrast óeðlileg hljóð.
Skoðun á stýri, fram- og afturhjóli
Rétt notkun Ræsing og notkun
1. Setjið strauminn á, hreyfið ljósarofa og athugið
hvort fram- og afturljós virka.
2. Prófið stefnuljós og athugið hvort stefnuljósamerkið virkar.
3. Athugið hvort sjá megi sýnilegar skemmdir á ljósum
og stefnumerkjum.
4. Athugið hvort rafmagnstengingar rafhjólsins séu
stöðugar og hvort tengi og festingar eru laus.
1. Athugið hvort stillingarbúnaður handfangs fyrir
fram- og afturbremsu er eðlilegur fyrir og eftir
notkun. Athugið hvort bremsukerfið er auðvelt í notkun.
2. Athugið hvort hemlun og hemlunarvegalengd eru í
eðlilegu horfi. Ef eitthvað óeðlilegt kemur í ljós, s.s.
slök hemlun, löng hemlunarvegalengd, slitnir
bremsupúðar, lítill bremsuvökvi eða leki á honum,
hafið þá samband við seljanda.
Skoðun fyrir akstur
Skoðun á rafrás og lýsingarrás
Skoðun fram- og afturbremsu

Notið rafmagnsgjöfina til þess að auka eða draga úr
hraða hjólsins. Snúið rafmagnsgjöfinni rangsælis að
ykkur til þess að auka hraðann. Snúið í hina áttina til
þess að draga úr hraða. Eftir losun, mun rafmagnsgjöfin
sjálfkrafa endurstillast og mótorinn hætta að ganga.
1.Eftir að hafa sleppt rafmagnsgjöfinni, takið þétt í bremsuna.
2.Hemlunin verður best ef tekið er rólega í bremsuna fyrst
og takið síðan hert.
3.Bremsið ekki eða beygið harkalega. Harkaleg hemlun eða
beygjur eru meginástæður falls, sem er stórhættulegt.
1.Athugið reglulega hvort skrúfur á hlífðarloki
báðum megin á mótornum eru lausar.
2.Athugið reglulega hvort leiðslur í mótornum
eru lausar, hvort ytra byrði er skemmt og hvort
einfasa kapallinn í vélinni er skemmdur.
3.Athugið á rigningardögum að mótorinn getur
ekki gengið í djúpu vatni og yfirborð vatnsins ætti
ekki að ná upp fyrir baköxulinn.
4.Hjólnöfin með mótornum þolir takmarkað álag og ekki er
hægt að þvinga mótorinn til að ganga þegar læst er á
snúning. Stranglega bannað er að yfirkeyra mótorinn.
5.Ef mótorinn gengur ekki á eðlilegan hátt, þá þarf
strax að hætta að nota hann og senda hann síðan til
viðurkennds viðgerðaraðila YADEA fyrir viðgerðir og
skipti á íhlutum.
1.Athugið reglulega hvort skrúfur eða leiðslur
stillis séu lausar.
2.Hreinsið ryk reglulega af stillinum til þess að
varna ofhitnun. Bannað er að nota vatn til þrifa á
rafmagnstækjum, til þess að hindra skammhlaup.
13 14
Notkun og viðhald rafmagnsíhluta
Notkun og viðhald mótors
Notkun og viðhald stillis
Hraðastilling
Notkun bremsu
1.Þegar hjólið er alveg stopp, slökkvið með ræsirofanum.
2.Standið á vinstri fæti á sléttu undirlagi, til þess að styðja við hjólið.
Leiðir til að leggja
ATHUGIÐ
●Vinsamlega haldið því á miðju sætispúðans. Ef hann er of
mikið fram eða aftur, breytist álagið á fram- og afturdekk,
þá titrar stýrið og það getur skapað hættu
HÆTTULEGT
●Þegar afturhjólið nemur við jörðu, er ekki hægt að snúa
rafmagnsgjöfinni fyrr en notandinn er sestur á hnakkinn.
●Lánið rafhjólið ekki né leyfið fólki að nota það sem ekki þekkir
til og getur ekki hjólað. Að hjóla með aðra hönd á stýri eða undir
áhrifum áfengis er hættulegt.
●Ef aðeins er hemlað með frambremsu eða afturbremsu getur hjólið skrikað
til hliðanna, sem er stórhættulegt. Vinsamlega haldið öruggri arlægð og
hemlið tímanlega og yfirvegað

ATHUGIÐ
●Leiðbeiningar í rafhlöðupakka eru einnig hluti vörunnar.
Vinsamlega lesið þær vel fyrir notkun.
●Lesið vandlega til að skilja viðvaranir og varúðarráðstafanir á
merkimiðum rafhlöðu og hleðslutækis
Varúð: Vinsamlega lesið þessar leiðbeiningar vandlega.
Varúð:Vinsamlega athugið rafhlöðu fyrir fyrstu hjólaferð.
Hlaðið ekki eða notið ef galla verður vart.
Litíum rafhlaðan er tæknilega fullkomin. Litíum
rafhlöður henta best fyrir rafhjólið þitt vegna betri
endingar, minni þyngdar og lengri líftíma. Þær verða
ekki fyrir minnisáhrifum. Við eðlilega notkun geta þær
enst í meira en tvö ár.
Varúð: Til þess að forðast að slasa notendur, þá
eru tvö tengi á afhleðsluendanum, sem slökkva á
rafhlöðunni á 2 millisek. ef skammhlaup verður.
Varúð: Lokið innstungunni þegar hleðsla stendur ekki yfir.
Varúð: Grænt LED ræðst af hleðslu eftir á rafhlöðu og
samtímis birtist það á LCD skjánum.
Varúð: Eftir langa hjólaferð stoppar kerfið þegar rafhlaðan
missir afl niður að marki ákveðnu af stýrikerfi rafhlöðunnar.
Þá ætti að slökkva á kerfinu og hlaða rafhlöðuna eins fljótt
og auðið er. Tillaga: Ef hjólið er ónotað til lengri tíma,
vinsamlega hlaðið rafhlöðuna á 2-3 mánaða fresti.
15 16
Notkun og geymsla rafhlöðu
1. Varúð
3.Stranglega bannað er að eiga við leiðslur
stillis án leyfis.
4.Athugið reglulega leiðslur, öryggi o.s.frv.
5.Ef stillirinn virkar ekki eðlilega þarf strax að hætta
notkun á honum og senda hann til verkstæðis
sem viðurkennt er af YADEA til viðgerðar eða
útskiptingar.

ATHUGIÐ
●Hleðsla ætti að fara fram við hitastig á bilinu +5℃~
+37℃. Hlaðið ekki við undir 0℃.
●Forðist hleðslu við beint sólarljós því ofhitnun getur hamlað
hleðslu og jafnvel skapað hættu.
●Lokið innstungunni þegar hleðsla stendur ekki yfir.
●Vinsamlega hlaðið þar sem þurrt er og góð loftskipti.
Hyljið ekki rafhlöðu eða hleðslutæki.
Tengið hleðslutækið við rafhlöðuna og stingið síðan í samband
við 220V innstungu. Takið hleðslutækið úr sambandi við
innstunguna og síðan úr sambandi við rafhjólið. Vinsamlega
notið upprunalegt hleðslutæki. Aukahlutir stytta líftíma
rafhlöðunnar, þannig að hún getur ekki hlaðist til fulls, kviknað
getur í henni og hún jafnvel sprungið.
Afhleðsla er í gangi á meðan hjólað er. Þegar
rafhlaðan er við það að tæmast hættir mótorinn að
afhlaða. Vinsamlega tengið til hleðslu.
NO.
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
Málgildi
36.0V
10Ah
9.5Ah
30V-42V
2A
5A
4A
20A
45 til 85%RH
>60%
Verkefni
Nafnspenna
Nafnafl
Lágmarksgeta
Vinnuspenna
Eðlilegur hleðslustraumur
Eðlilegur afhleðslustraumur
Hámarkshleðslustraumur
Hámarksafhleðslustraumur
Eðlilegur hleðslustraumur
Eðlileg afhleðsla
Geymsluhitastig
Raki
Rýmd rafhlöðu við afhendingu
Líftími
Athugasemdir
23℃~28℃
23℃~28℃
Hann er stöðugur
Vinnsla/geymsla
Hleðsluhitastig
Vinnsluhitastig
Stöðugur straumur, stöðug
spenna, hlaðið með 2A
(CC/CV) to 42V.
Hefðbundin hleðsla
og afhleðsla
Hefðbundin hleðsla
og afhleðsla
Vinsamlega notið
Upprunalegt
hleðslutæki
Þessi aðferð er notuð
til að mæla rýmd nýrra
rafhlaðna
28V afhlaðin í 28V
við stöðugan straum
undir 25℃
0℃~+45℃
-20℃~+60℃
1 ár -20 til +25℃
6 mánuðir -20 til+45℃
3 mánuðir -20 til+50℃
Eðlileg hleðsla
og afhleðsla Meira en 500 skipti
af hleðslu og afhleðslu
17 18
3.Rafhlöðumerki
4. Hleðsla og afhleðsla rafhlöðu
Hleðsla rafhlöðu:
Afhleðsla rafhlöðu:
2.System of battery info
1.Rafhlöðumerki sýnir
hleðslustöðu rafhlöðu.
2.Grænt táknar hátt hlutfall
3.Appelsínugult táknar dvínandi hleðslu
4.Rautt táknar lága hleðslu eða að
minna en 20% er eftir af hleðslu.
Vinsamlega tengið við hleðslutæki.

Aðvörun ●Geymið rafhlöðuna ekki tengda við hleðslutæki.
Þetta hleðslutæki er sérstaklega hannað fyrir YADEA
rafhjólarafhlöðu og á að þjóna henni vel og bæta líftíma
hennar.
1.Aðvörun: Notendur verða að fylgja leiðbeiningum þegar
hlaðið er, ef ekki eru afleiðingarnar á þeirra eigin ábyrgð.
2.Nauðsynlegt er að nota upprunalegt hleðslutæki.
3.Gætið að gerð rafhlöðu sem hleðslutækið er ætlað fyrir og
viðeigandi spennu og blandið ekki ranglega saman.
4.Hlaðið í loftræstu rými. Stranglega bannað er að hlaða í
lokuðu rými eða í beinni sól og miklum hita. Hleðslutækið
ætti ekki að hvíla á hnakknum í hleðslu né í farangurshólfi.
5.Þegar hlaðið er ætti fyrst að tengja við rafhlöðu og síðan
í rafmagn. Þegar hleðslu er lokið ætti fyrst að aftengja
rafmagn og síðan taka rafhlöðu úr sambandi.
6.Þegar kveikt er á grænu ljósi, ætti að aftengja rafmagn
sem fyrst. Bannað er að tengja hleðslutækið við rafmagn
nema til að hlaða til lengri tíma.
7.Þegar hleðsla stendur yfir, og skrýtin lykt berst frá
ljósinu eða hleðslutækið hefur ofhitnað þarf strax að
stoppa hleðslu yfirfara hleðslutækið eða skipta því út.
19 20
Notkun og viðhald hleðslutækis
Varúð: Gætið þess að raki, þrýstingur og börn komist
ekki að rafhlöðunni. Geymið hana vel einangraða.
Fullhlaðið rafhlöðuna á þriggja mánaða fresti. Ekki má
geyma rafhlöðuna rafmagnslausa í meira en tvær vikur.
Varúð: Haldið rafhlöðunni arri háum hita.
Kjörgeymsluhitastig er -20℃~+35℃.
Varúð: Haldið rafhlöðunni frá raka,
Kjörrakastig: 45%RH~85%RH。
Varúð: Slökkvið á rafhlöðunni þegar hún er ekki í notkun
5. Geymsla rafhlöðu

21
8. Þegar rafhlaðan er í notkun eða geymslu, þarf að
gæta að mögulegri snertingu við önnur efni,
sérstaklega vatn og aðra vökva, til þess að forðast
skammhlaup í hleðslutækinu. Ekki ætti að halda
hleðslutækinu með vespunni eins lengi og hægt er.
Ef nauðsynlegt er að halda á því ætti það að vera
hæfilega rakt og í verkfærahólfinu.
9. Takið ekki i sundur né skiptið út íhlutum hleðslutækis.
Óheimilt er að taka í sundur
eða skipta út rafmagnsíhlutum
án leyfis.
Hristið hvorki né berjið í
hleðslutækið.
Þegar hleðslutækið er sett í
samband eða tekið úr sambandi
verða hendur að vera þurrar og
stranglega bannað er að láta
spennuleiðandi hluti snerta
tengin á báðum endum
innstungunnar á
rafhlöðukassanum eða
innstungu tengileiðslu á sama
tíma.
Hvorki má hylja
hleðslutækið né
rafhlöðuna með nokkrum
hlut til þess að varna
vökva eða málmum að
komast í tæri við
hleðslutækið.
Hleðslutæki ætti að geyma í
þurru og loftræstu umhverfi til þess
að forðast raka og arri eldfimum
efnum eða þar sem hætta er á
sprengingum.
Kjörhitastig er 10-30℃
Hlaðið rafhlöðu þar sem
börn ná ekki til.
Líftími rafhlöðunnar styttist ef
hún er geymd lengi (án þess
að vera hlaðin). Þess vegna
þarf rafhlaðan að vera
fullhlaðin fyrir geymslu. Hlaða
þarf rafhlöðuna mánaðarlega.
Eftir geymslu til langs tíma þarf
að hlaða rafhlöðuna fyrir
notkun.

23 24
Scooter structure diagram
Speedometer function(If applicable)
1.Rear tire/Tubes 2.Rear wheel 3.Spoke 4.Derailleur 5.Freewheel
6.Chain 7.Saddles 8.Rear v brake 9.Sensor 10.Chainwheel & crank
11.Frame 12.Left brake lever 13.Right brake lever 14.Motor
15.Front tire/Tubes 16.Front wheel 17.Front v brake 18.Front forks
19.Handle 20.Headset 21.Stand pipe 22.Bar end grips 23.Seat clamps
24.Seat tubes 25.Battery packs
1 2 3 4 5 6 7 8 11
19
1.Start the power(press “mode”more than 2 seconds)
2.Increase the speed gear
3.Reduce the speed gear
Battery
Speed
Mode
Plus
Minus
Speed unit
Mileage
Mileage unit
TripOdometer
1.SCOOTER STRUCTURE
Sport model
Normal model
Gear display
Asistance
Time
1817 151620222425 23 21
10912 13 14

25 26
WARING
DANGEROUS
Installation of the battery(If applicable)
1.Put the bottom of the battery correctly when installing your battery.
2.Aim the upper end to the battery lock, and push, and it is locked.
●The battery box is pasted with solid and reliable high-voltage warning
/electrode danger signs, which shall not be covered or torn off.
●Do not press, puncture or impact the battery.
●It is forbidden to put the battery side by side, backward, Pseudo Soldering, reverse
connection and short circuit of the positive and negative poles of the battery.
●It is forbidden to open the external structure of the battery.
●It is forbidden to heat the battery, put it into fire, put it into water or get wet.
●Consumers and distributors are strictly forbidden to alter the battery
configuration and modify the functions of other spare parts without permission.
●Don't throw away waste batteries at will to avoid polluting the environment.
The waste batteries of this product shall be recycled by our company or
distributors or designated outlets of the government.
2.OPERATE INSTRUCTION
Rotate counterclockwise to accelerate, rotate clockwise
to decelerate. Reset after loosening, the motor
stops outputting power.
Fully off(Zero speed)
Fully open(Maximum speed)
Throttle
The front brake lever is located on the right handlebar.
Holding the brake lever in the direction can make
the front wheel generate brake force.
Front brake lever
The rear brake lever is located on the left handlebar.
Holding the brake lever in the direction can make
the rear wheel generate brake force.
Rear brake lever

27 28
ATTENTION
●Do not park on soft ground or slope to prevent the scooter from
toppling over. You can use the main stand to support the
scooter for a long time.
●Turn off the power after parking, lock the anti-theft device, do
not put valuables in the scooter, do not forget to lock the seat
cushion and toolbox, and take away your belongings.
The side stand is located on the lower left side of the
scooter. When parking with the side stand, hold the
rear brake lever tightly with your left hand to prevent it
from moving, hold your right hand at the left side of
the passenger's armrest to keep the scooter vertical,
and then lower the side stand with your feet to tilt the
scooter to the left for parking.
1.Nut-type front wheel groups
2.15# open/box spanner
3.Torque: 160-250KGf.cm (16N.m-25N.m)/
4.Make sure wheel groups are at the
central position
1.Turn the M6 hexagon tool clockwise
2.Torque:100-120KGg.cm
9.8N.m-12N.m
3.Make sure the stem shares the
same direction with your riding.
4.ATTENTION: Safety line should
be folded or there may exist
potential risks.
1.Adjust the handlebar clamp to
assemble the handlebar. Please make
sure you can grip comfortably.
2.Please make sure the handlebar is in
parallel with the horizontal plane.
3.Please make sure there a 30-40
degree with the horizontal plane.
Side stand The assembly of the handlebar and stem
The assembly of the handlebar
Installation of the wheel

29 30
The assembly of the front fender
The assembly of the pedal
The assembly of the seat tube
The assembly of the reflector and the ring bell
1.Tool: a cross screwdriver
2.It affiliates your riding if you install
the ring bell on the left
1.Tool: a M5 hexagon screwdriver.
2.Lock the lifting eye as the pic, and
then adjust to make it have a safety
distance with the tire.
1.Tool: a M5 hexagon screwdriver.
2.Lock the lifting eye as the pic, and
then adjust to make it have a safety
distance with the tire.
1.Tool: 15# open spanner
2.Twist the pedal clockwise
3.Torque:350KGf.cm-450KGf.cm
34N.m-44N.m
1.Insert the seat tube into the frame.
(Refer to the pic.)
2.Adjust the saddle to make sure you
sit on the saddle comfortably.
3.Make sure the seat tube is in line
with the tube of the frame.
1.Do not expose the safety line.
2.Buckle the quick-release handle.
Locked at the position of CLOSE
1.Tool:Cross screwdriver.
2.Install the reflector.
3.Usually, the rear reflector is red.
1.Tool: cross screwdriver.
2.Have the reflector assembled on the
frame. Adjust the degree to have the
reflector in parallel with the horizon.
3.Usually the front reflector is white.

31 32
Adjustment of brake
1.Thread the brake line through the
brake handle, and take it out from
the hole of the bolt.
2.The end of the brake line should
be folded into the hole of the bolts.
1.For effect picture, see the picture.
2.This is the bolt for fine adjustment
3.Adjustment is only for V brakes
and disc brakes.
1.Tool:M5 hexagonal screwdriver
2.Please make sure a 3mm distance
between the wheel and the brake
pads, and then adjust (see the
picture below)
3.Please keep the brake in the middle,
and make sure the two brake pads
work properly.
Level up the brakes (in its
standard condition)
A
B
1.Adjust the brake pads, to keep it in line
with the curve of the wheel.
2.Please make sure the brake pads can
have fully touch with the surface of
the steel wheel.
C
1.Enclose the end of the brake line to
prevent the line from spreading apart
which would hurt people.

33 34
1.Check whether the reflector is dirty and damaged and
do not use it if there is dirty or damage.
1.Turn the power switch clockwise to turn around the throttle.
2.Check power supply and lighting circuit. The front and
rear brake system. Reflector. Handlebar and front and rear
wheel. Parts such as tires ensure that there is no
abnormality in the bicycle.
3.Hold the handlebars with both hands, stabilize the bicycle
hit the main support or the side support to make the rear
wheel land, support the ground with the left foot and place
the right foot in the pedal position. After you are seated on
the bicycle, slowly rotate the speed control knob
counterclockwise inward, and the bicycle will start to run.
Damage or contamination of the reflector
1.Swing the bicycle up and down, back and forth, left and
right, and check the handlebars and front and rear wheel
fixing screws for looseness.
2.Whether the handlebar steering is too tight or bumpy.
3.Push the bicycle forward and backward, and check
whether the front and rear wheels rotate smoothly
and whether there is abnormal noise.
Inspection of handlebar and front and rear wheel
Correct driving Start and driving
1.Turn on the power supply, operate the lighting switch,
and check whether the headlights and taillights are on
and whether the headlights are normal.
2.Operate the turning switch, check whether the turning
indicator is working properly.
3.Check whether the appearance of lighting and signaling
devices are damaged.
4.Check whether the power line connection of the whole
scooter is stable and whether the binding posts and
connectors are loose.
1.Check whether the power-off function of front and rear
brake lever reducer is normal before and after
respectively. Whether the reducer brake system
is flexible to operate.
2.Check whether the braking performance and braking
distance are abnormal. If abnormal phenomena such as
soft brake, long braking distance, worn brake pads, low
flour of brake fluid or leakage of fluid were found,
please contact the dealer.
Inspection before riding
Inspection of power supply circuit and
lighting circuit
Inspection of front and rear brake

35 36
You can use the throttle to adjust acceleration or
deceleration to control bicycle speed. Turn the throttle
counterclockwise inward, and the speed will change from
slow to fast. On the contrary, the speed will slow down
from fast. After loosening, the throttle will automatically
reset and the motor will stop working.
1.After returning the throttle quickly, hold the brake lever tightly.
2.The braking effect is best when the brake is braked slowly
in advance and then tightened.
3.Do not brake sharply or turn sharply. Hard braking and
hard steering are the main factors causing side slip or
rollover, which are extremely dangerous.
1.Regularly check whether the end cap screws on both
sides of the motor are loose.
2.Regularly check whether the motor wiring is loose,
whether the appearance is deformed, and whether
the motor phase wire is damaged.
3.When used in rainy days, the motor cannot run in
deep water, and the water surface cannot exceed the
position of the rear axle.
4.The motor hub cannot be violently impacted, and the
motor cannot be forced to run under the condition of
locked rotation. Overloading of the motor is strictly
prohibited.
5.If the motor is found to be operating abnormally,
it shall immediately stop operation and send it to the
authorized repair shop designated by YADEA for
repair and replacement.
1.Regularly check whether the controller fixing screws
and wiring are loose.
2.Regularly clean the dust on the controller surface is
beneficial to heat dissipation. It is forbidden to use
water to wash electrical appliances, so as not to
cause danger of electrical short circuit.
Use and maintenance of electric spare parts
Use and maintenance of motor
Use and maintenance of controller
Speed adjustment
Use of brake
1.When the bicycle is completely stopped,turn off the power switch.
2.When parking, stand on the left and flat ground,
propping up the support.
Parking methods
ATTENTION
●Please keep it in the middle of the seat cushion. If it is too
forward or backward, the load ratio of front and rear wheels
will change, causing the handle to vibrate and causing danger.
DANGEROUS
●When the rear wheel touches the ground, the throttle cannot be
turned until the rider is firmly seated.
●Do not lend it or let it be used by people who are unfamiliar and
cannot drive. One-handed driving and drunk driving are dangerous.
●Only brake the front wheel or rear wheel, the bicycle may slip sideways,
which is extremely dangerous. Please keep a safe speed and slow
brake ahead of time.

37 38
ATTENTION
●The separate operating instructions in the battery package and charger
package are also part of the product. Please read carefully before using.
●Please read carefully and understand the warning words and
precautions on the labels of battery and charger housings.
Caution:Please read this manual carefully.
Caution:Please check your battery before your first ride.
Do not charge or use if there is any defect.
Your lithium battery is technologically advanced. Lithium
batteries are most suitable for your e-bike with better capacity,
lighter weight, and longer life span. They will not be affected
by memory effect. Under proper use, they can last for more
than 2 years.
Caution:To avoid hurting customers, there are 2 contacts
at the discharging end, which will power the battery off in
2ms in the short-circuit event.
Caution:Plug the charging hole when you are not charging.
Caution:Green LED is decided by remaining battery, at
the same time, it will be displayed on the LCD screen.
Caution:After a long ride, the system will stop when the battery
declines to a degree stipulated by BMS. Now, you should power
the system off, and connect your charger as soon as possible.
Suggestion:If you do not use for a long time, please charge
the battery every 2-3months.
Use and storage of battery
1. Precaution
3.Unauthorized modification of controller circuits is
strictly prohibited.
4.Regularly check controller lines , fuses, etc.
5.If the controller is found to be working abnormally, it
shall immediately stop operation and send it to the
authorized repair shop designated by YADEA for repair
and replacement.
Table of contents
Languages:
Other Yadea Scooter manuals